Yngvi Ásgeirsson
Útlit
Yngvi Ásgeirsson | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Yngvi Ásgeirsson | |
Fæðingardagur | 13. september 1994 | |
Fæðingarstaður | Akureyri, Ísland | |
Hæð | 1,85m | |
Leikstaða | Miðvörður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | Geisli Aðaldal | |
Númer | 13 | |
Yngriflokkaferill | ||
Samherji og KA | ||
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2016- |
Geisli Aðaldal | 19 (1) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Yngvi Ásgeirsson (f. 13. september 1994) er íslenskur knattspyrnumaður sem leikur í vörninni fyrir Geisla Aðaldal í Íslensku 4. deildinni. Hann þykir einstaklega góður í föstum leikatriðum og langskotum. Yngvi hefur spilað 19 deildarleiki fyrir Geisla Aðaldal og einn bikarleik og skorað eitt mark. Markið kom á 60. mínútu á móti Drangey 5. júlí 2017. [1]