Fara í innihald

Ylhnokki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ylhnokki
Ástand stofns

Í mikilli útrýmingarhættu (Náttúrufræðistofnun Íslands) [1]
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plöntur (Plantae)
Fylking: Mosar (Bryophyta)
Flokkur: Hnokkmosaflokkur (Bryopsida)
Undirflokkur: Bryidae
Ættbálkur: Hnokkmosabálkur (Bryales)
Ætt: Hnokkmosaætt (Bryaceae)
Ættkvísl: Hnokkmosar (Bryum)
Tegund:
Ylhnokki (B. sauteri)

Tvínefni
Bryum sauteri
Bruch & Schimp[1]

Ylhnokki (fræðiheiti: Bryum sauteri) er tegund mosa af hnokkmosaætt. Ylhnokki hefur fundist á einum stað á Íslandi, í leirflagi við heita laug á Suðurlandi.[2] Karlplöntur hafa fundist hér á landi en aldrei hafa plöntur fundist með gróhirslu.[2]

Staða stofns

[breyta | breyta frumkóða]

Ylhnokki hefur verið metin sem tegund í fullu fjöri (LC) á heimsválista IUCN,[3] sem er lægsta mögulega hættustig, en vegna þess hversu sjaldgæfur hann er á Íslandi er hann flokkaður sem tegund í bráðri útrýmingarhættu (CR) á válista Náttúrufræðistofnunar.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 1,2 Náttúrufræðistofnun Íslands (1996). Válisti 1: Plöntur. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  2. 2,0 2,1 Bergþór Jóhannsson 1995. Íslenskir mosar. Hnokkmosaætt. 162 s.
  3. Hodgetts, N., Blockeel, T., Konstantinova, N., Lönnell, N., Schnyder, N., Schröck, C., Sergio, C., Untereiner, A. & Vanderpoorten, A. 2019. Bryum sauteri . The IUCN Red List of Threatened Species 2019: e.T83662926A87792854. Sótt 7. febrúar 2020.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.