Fara í innihald

Hnokkmosaflokkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hnokkmosaflokkur
Silfurhnokki (Bryum argenteum) með baukum.
Silfurhnokki (Bryum argenteum) með baukum.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plöntur (Plantae)
Fylking: Mosar (Bryophyta)
Flokkur: Hnokkmosaflokkur (Bryopsida)
(Limpr.) Rothm.
Undirflokkar[1]

Bryidae
Buxbaumiidae
Dicranidae
Diphysciidae
Funariidae
Timmiidae

Hnokkmosaflokkur (latína: Bryopsida) er stærsti flokkur mosa og inniheldur 95% allra mosategunda eða um þa bil 11.500. Tegundir af hnokkmosaflokki eru algengar um allan heim.

Megineinkenni hnokkmosaflokks eru baukar sem geyma gró mosanna. Baukarnir hafa tennur sem mynda opkrans og ganga út frá mynni opsins án þess að vera samvaxnar.[2] Tennurnar eru huldar þangað til op bauksins dettur af. Aðrir hópar baukmosa hafa samvaxnar tennur eða á annan hátt öðruvísi tennur, til dæmis haddmosaflokkur (Polytrichiopsida) eða hafa bauka sem opnast án tanna, til dæmis sótmosaflokkur (Andreaeopsida).

Flokkun[breyta | breyta frumkóða]

Áður fyrr innihélt hnokkmosaflokkur alla baukmosa en fjöldi hópa hefur verið færður úr flokknum.[2][1]

class Bryopsida
undirflokkurinn Buxbaumiidae (einungis Buxbaumia)
undirflokkurinn Diphysciidae (einungis Diphyscium)
undirflokkurinn Timmiidae (einungis Timmia)
undirflokkurinn Funariidae (5 ættir)
undirflokkurinn Dicranidae (24 ættir)
undirflokkurinn Bryidae (71 ættir)

Oedipodiopsida

Tetraphidopsida

Polytrichopsida

Bryopsida

Buxbaumiidae

Diphysciidae

Timmiidae

Funariidae

Dicranidae

Bryidae

Bryanae

Hypnanae

Flokkun mosa af hnokkmosaflokki.[1][3]


Nánari flokkun[breyta | breyta frumkóða]

Að neðan er nánari flokkun á hópum innan hnokkmosaflokk. Flokkunin er byggð á Novíkov & Barabaš-Krasni (2015).[4]

Buxbaumiidae

Buxbaumiales

Diphysciidae

Diphysciales

Funariidae

Gigaspermales

Encalyptales

Funariales

Timmiidae

Timmiales

Dicranidae

Archidiales

Scouleriales

Grimmiales

Bryoxiphiales

Pottiales

Dicranales

Bryidae

Bartramiales

Hedwigiales

Splachnales

Bryales

Orthotrichales

Orthodontiales

Rhizogoniales

Aulacomniales

Hypnanae

Hypnodendrales

Ptychomniales

Hookeriales

Hypnales

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 1,2 Goffinet, B., W. R. Buck & A. J. Shaw. (2008) "Morphology and Classification of the Bryophyta", pp. 55-138 in Goffinet, B. & J. Shaw (eds.) Bryophyte Biology, 2nd ed. (New York: Cambridge University Press). ISBN 978-0-521-87225-6
  2. 2,0 2,1 Buck, William R. & Bernard Goffinet. (2000) "Morphology and classification of mosses", pages 71-123 in A. Jonathan Shaw & Bernard Goffinet (Eds.), Bryophyte Biology. (Cambridge: Cambridge University Press). ISBN 0-521-66097-1
  3. Goffinet, Bernard; William R. Buck (2004). „Systematics of the Bryophyta (Mosses): From molecules to a revised classification“. Monographs in Systematic Botany. Molecular Systematics of Bryophytes. Missouri Botanical Garden Press. 98: 205–239. ISBN 1-930723-38-5.
  4. Novíkov & Barabaš-Krasni (2015). „Modern plant systematics“. Liga-Pres: 685. doi:10.13140/RG.2.1.4745.6164. ISBN 978-966-397-276-3.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.