Yfirþjóðlegt vald

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Yfirþjóðlegt vald nefnist það vald í alþjóðasamtökum sem er yfir fullveldi ríkja hafið. Þá er fullveldi ríkjanna framselt til yfirstjórnar viðkomandi samtaka. Dæmi um slík samtök er Evrópusambandið.

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.