Wu-kínverska
Jump to navigation
Jump to search
Wu eða Wu kínverska er eitt mest talaða tungumál heims (ca. 10. sæti). Það er næstalgengasta kínverska mállýskan, töluð af um 90 milljónum manna, mestmegnis í Sjanghæ-, Zhejiang- og Jiangsuhéruðum. Wu skiptist í fjölmargar mállýskur, þar á meðal shanghaihua.