Wu-kínverska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wu eða Wu kínverska er eitt mest talaða tungumál heims (ca. 10. sæti). Það er næstalgengasta kínverska mállýskan, töluð af um 90 milljónum manna, mestmegnis í Sjanghæ-, Zhejiang- og Jiangsuhéruðum. Wu skiptist í fjölmargar mállýskur, þar á meðal shanghaihua.