Wine

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wine er ókeypis hugbúnaður sem gerir manni kleift að keyra Microsoft Windows forrit á Unix-byggðum stýrikerfum t.d. Linux, Mac OS X.

  Þessi hugbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.