Fara í innihald

Window Maker

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Window Maker 0.9.1.0 á FreeBSD 5.3

Window Maker er gluggastjóri fyrir Unix-leg stýrikerfi. Window Maker er þekktur fyrir að þurfa minni vinnsluúrræði en sambærilegur hugbúnaður og er því vinsæll á kerfum með takmarkaða vinnslugetu. Stillingar eru gerðar með myndræna forritinu WPrefs en ekki með því að breyta löngum textaskrám líkt og í öðrum léttum gluggastjórum (eins og t.d. Fluxbox, Ion og Ratpoison).

Upphaflega hét gluggastjórinn WindowMaker (án bils), en nafninu var breytt eftir átök um netlén við fyrirtækið Windowmaker Software Ltd. sem selur hugbúnað fyrir framleiðslu glugga og hurða.

  Þessi hugbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.