William John Macquorn Rankine
Útlit
William John Macquorn Rankine (5. júlí 1820 – 24. desember 1872), var skoskur verkfræðingur og eðlisfræðingur.
Rankine setti fram kenningu um gufuvélina og í raun allar varmavélar. Hann gerði einnig nokkur mikilvæg framlög til vísinda varmafræðinnar.
Rankine mælikvarðinn ber nafn hans honum til heiðurs. Rankine mælikvarðinn mælir hita.