Wikipediaspjall:Samvinna mánaðarins/janúar, 2012
Útlit
Ég legg til að samvinna mánaðarins verði flokkar. Verkefnið væri þá að flokka greinar betur í undirflokka. Búa til eftir eftirsótta flokka og flokka myndir, síður, flokka og snið.--Jóhann Heiðar Árnason 8. nóvember 2011 kl. 13:30 (UTC)