Wikipediaspjall:Samvinna mánaðarins/júní, 2007
Kanski ekkert sérlega mikilvægt verkefni, aðalega svona tiltekt. En ég legg til að takmark júní mánaðar verði að tæma tengla á aðgreiningarsíður. Það eru tæplega 2000 síður skráðar þarna inni, og ef hver notandi tæki svona 200 af þeim þá verðum við fljót að tæma þetta. Eru eitthverjar fleyri kerfissíður sem mikilvægara væri að tæma? --Steinninn spjall 17:18, 24 maí 2007 (UTC)
- Ég er vel til í að taka þátt í þessu viðhaldsverkefni. Mér finnst það þó ekki vera nægilega krefjandi til þess að það réttlæti sérstaka samvinnu. Kv. --Jabbi 18:10, 24 maí 2007 (UTC)
- Ég þjófstartaði smá. Kannski getur þetta verið aukaverkefni. --Cessator 18:19, 24 maí 2007 (UTC)
Já, ég er líka að þjófstarta smá. Tók til dæmis eftir því að ekki eru tölurnar alveg réttar. Til dæmis hefur kerfið ekki slept þeim síðum sem eru með Snið: aðgreiningartengill. Sjá til dæmis Evrópa. Þetta á ef til vill eftir að hægja aðeins á vinnunni. En allavega er betra að fólk viti af þessu. --Steinninn spjall 14:52, 25 maí 2007 (UTC)
Byrja umræðu um Wikipedia:Samvinna mánaðarins/júní, 2007
Spjallsíður er þar sem maður spjallar um hvernig efnið á Wikipedia getur verið sem best. Þú getur notað þessa síðu til að byrja umræðu við aðra um hvernig má bæta Wikipedia:Samvinna mánaðarins/júní, 2007.