Wikipediaspjall:Samvinna mánaðarins/febrúar, 2007

Page contents not supported in other languages.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tilaga til samvinnu[breyta frumkóða]

Hvernig væri að hafa samvinnuna íslenskar kvikmyndir? Sé að sumar greinarnar hafa ekki verið breittar síðan 2004. Það vantar að gera snið:kvikmyndir betri og fullt fullt af greinum. Það mætti líka hafa þetta allar kvikmyndir, en ég held að íslenskar kvikmyndir sé alveg nógu stórt verkefni. Plagöt og kredit listar eru á http://steinninn.is en hún er reyndar niðri núna. Kemur vonandi aftur upp í næstu viku. Plagöt er líka stundum að finna á http://impawards.com. Kanski ætti samvinnan einfaldlega að vera kvikmynd, þá væri hægt að setja inn Kvikmyndahugtök og fleyra. --Steinninn 05:19, 6 janúar 2007 (UTC)

Styð það. Góð hugmynd. --Akigka 12:44, 7 janúar 2007 (UTC)
Takk fyrir það, tvær síður í viðbót sem gætu hjálpað http://www.imdb.com/Glossary http://home.snafu.de/ohei/ofd/moviedict_e.html við að skrifa um kvikmyndahugtök --Steinninn 14:00, 9 janúar 2007 (UTC)
Telst myndin ekki brot á sanngjarnri notkun? Er að tala um 79 af stöðinni spóluhulstrið. --Steinninn 22:21, 31 janúar 2007 (UTC)
Strangt til tekið, jú. --Jóna Þórunn 22:23, 31 janúar 2007 (UTC)