Wikipedia:Samvinna mánaðarins/febrúar, 2007
Útlit
Íslenskar kvikmyndir
Markmiðið er að skrifa eitthvað um flestar þær kvikmyndir sem komið hafa út frá árdögum kvikmyndagerðar á Íslandi, kvikmyndagerðarfólk, handritshöfunda og leikara. Nú þegar er komið allmikið af stubbum í þessum flokkum sem er um að gera að bæta við. Eins þarf að bæta {{snið:kvikmynd}}
inn á eitthvað af þeim síðum sem komnar eru.
Verkefni:
- Flokkur: Íslenskar kvikmyndir, Íslenskir kvikmyndaleikstjórar, Íslenskir leikarar
- Listi: Listi yfir íslenskar kvikmyndir
- Afstubbun: Útlaginn, Rokk í Reykjavík, Morðsaga, ... Meira
- Annað: Edduverðlaunin, Íslenska sjónvarps- og kvikmyndaakademían, Framlög Íslands til forvals Óskarsins
- Hjálpartæki: Land og synir, All titles from Iceland (IMDB), IMDB Glossary, Movie Dictionary