Wikipediaspjall:Nafnarými
Útlit
Nafn(a)rými?
[breyta frumkóða]Ég hallaðist fyrst að nafnrými, en eftir tölvupóstsamskipti við Tölvuorðasafnið, ákvað ég að notast við nafnarými. Ég veit svosem ekki hvers vegna, e.t.v. eru bæði nöfnum jafngild. Hvað finnst ykkur? --Jabbi (spjall) 10. desember 2012 kl. 16:05 (UTC)
- Ég hef enga sérstaka skoðun á því. Orðið nafnrými kemur fyrir hér og þar í notendaviðmótinu þannig að ég notaði það bara en ef það eru einhver rök fyrir hinu þá er lítið mál að breyta því. --Bjarki (spjall) 10. desember 2012 kl. 16:21 (UTC)
- Ef ég skil þetta hugtak eins og það er notað í tölvunarfræði rétt (sem er alls ekki víst að ég geri) þá er fleirtalan rétt. Nafnarými semsagt. --Bjarki (spjall) 12. desember 2012 kl. 11:05 (UTC)
- Já, ég held að ég skilji það með sama máta ;) --Jabbi (spjall) 17. desember 2012 kl. 04:08 (UTC)
- Ef ég skil þetta hugtak eins og það er notað í tölvunarfræði rétt (sem er alls ekki víst að ég geri) þá er fleirtalan rétt. Nafnarými semsagt. --Bjarki (spjall) 12. desember 2012 kl. 11:05 (UTC)