Wikipediaspjall:Grein mánaðarins/03, 2011
Útlit
Ég tilnefni greinina Jörundur hundadagakonungur sem grein mánaðarins. --Ice-72 1. febrúar 2011 kl. 21:22 (UTC)
- Prýðileg tillaga. Hún hefur samt verið grein mánaðarins áður en það eru að vísu rúm fjögur ár síðan. En ég veit ekki, kannski finnst einhverjum það næg ástæða til að velja aðra grein? Hvað segir fólk? --Cessator 1. febrúar 2011 kl. 21:58 (UTC)
- Góð tillaga en ég vil helst ekki velja sömu greinina tvisvar. Við þyrftum eiginlega að merkja greinar mánaðarins til þess að sjá hvaða greinar hafa áður orðið fyrir valinu. --Jóhann Heiðar Árnason 1. febrúar 2011 kl. 23:33 (UTC)
- Ég legg til Menntaskólinn Hraðbraut þar sem hann hefur verið í sviðsljósinu. --Jabbi 26. febrúar 2011 kl. 20:40 (UTC)
Það þarf að taka ákvörðun ... --Jabbi 28. febrúar 2011 kl. 22:36 (UTC)
- Taktu af skarið! :) --Friðrik Bragi Dýrfjörð 28. febrúar 2011 kl. 22:39 (UTC)