Wikipedia:Vissir þú...

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Inés Suárez
Inés Suárez
  • … að vestur-þýski forsetinn Walter Scheel söng árið 1974 inn á hljómplötu sem náði efst á vinsældalista stærstu útvarpsstöðva í Evrópu?
  • … að franski heimspekingurinn Charles Fourier hélt því fram að sjórinn myndi smám saman missa seltuna og breytast í límonaði?