Wikipedia:Vissir þú...

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Apaplánetan
  • … að á borðanum á fána Brasilíu standa orðin Ordem e Progresso, sem merkja „reglusemi og framför“?
  • … að meginlandsréttur, réttarkerfi sem tíðkast víðast hvar á meginlandi Evrópu, er að grunni sóttur í lagabálk Býsansríkis, Corpus Iuris Civilis?
  • … að sögurnar um Apaplánetuna (sjá mynd) hófust með skáldsögunni La Planète des singes eftir franska rithöfundinn Pierre Boulle frá 1963?