Wikipedia:Vissir þú...

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Venera 5
  • … að H. C. Hansen, forsætisráðherra Danmerkur, er talinn hafa njósnað fyrir bandarísku leyniþjónustuna?
  • … að Öskjugosið 1875 er talið mesta öskugos á Íslandi á sögulegum tíma þótt aðalgosið hafi ekki staðið nema í nokkra klukkutíma?
  • … að franski hagfræðingurinn Jean-Baptiste Say setti fram þá kenningu að framboð skapaði eigin eftirspurn?
  • … að Evbea er stærsta eyjan í Eyjahafi og næststærsta eyja Grikklands á eftir Krít?