Wikipedia:Vissir þú...

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ögedei Kan
  • … að hængar (karldýr) sædjöfla eru dvergvaxnir miðað við hrygnurnar (kvendýrin) og þeir lifa sníkjulífi með því að festa sig utan á hrygnurnar sem þeir frjóvga?
  • … að Jevgeníj Prígozhín, stofnandi Wagner-hópsins, dvaldi í níu ár í fangelsi fyrir líkamsárás og fjársvik á níunda áratugnum?