Wikipedia:Vissir þú...

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þórshani
  • … að orðmyndin Tartari, sem er afbökun á heiti þjóðernishóps Tatara, kann að vera komin til vegna misskilnings um að Tatarar hétu eftir gríska orðinu Tartarus, sem merkir „undirheimar“?
  • … að meðal þórshana á kvenfuglinn (sjá mynd) frumkvæði að mökun, velur varpstæði og maka og ver þau fyrir öðrum kvenfuglum?
  • … að til eru yfir 50 bækur sem eru eignaðar ítalska ævintýrahöfundinum Emilio Salgari en eru skrifaðar af öðrum?