Wikipedia:Vissir þú...

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Raoul Wallenberg
  • … að möndlutré er eitt það fyrsta sem talið að hafa verið ræktað skipulega?
  • … að sænski erindrekinn og athafnamaðurinn Raoul Wallenberg (sjá mynd), sem hvarf árið 1945, var ekki formlega lýstur látinn af sænskum stjórnvöldum fyrr en árið 2016?
  • … að ítalski rithöfundurinn Roberto Saviano hefur þurft að búa við stöðuga öryggisgæslu frá árinu 2006 vegna fjölda líflátshótana frá Camorra-samtökum?