Wikipedia:Grein mánaðarins/12, 2005
Útlit
Menntaskólinn á Akureyri (latína: Schola Akureyrensis) er íslenskur framhaldsskóli sem staðsettur er á Brekkunni á Akureyri. Skólinn á sér langa sögu og hafa margir frægir Íslendingar haft viðkomu þar í gegnum tíðina. Í dag er skólinn bóknámsskóli sem býður upp á fjögurra ára nám til stúdentsprófs.
Fyrri mánuðir: Jörundur hundadagakonungur – Sannleikur