Wayne Gretzky

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Wayne Gretzky

Gretzky í íshokkíleik árið 1997.
Fæddur 26. janúar 1961 (1961-01-26) (63 ára)
Brantford, ON, CAN
Hæð
Þyngd
1,83 m
86 kg
Leikstaða Miðja
Skotfótur Vinstri
Spilaði fyrir Indianapolis Racers (WHA)

Edmonton Oilers (WHA/NHL)
Los Angeles Kings (NHL)
St. Louis Blues (NHL)
New York Rangers (NHL)

Landslið Kanada Kanada
Leikferill 1978–1999

Wayne Gretzky (f. 26. janúar 1961) er kanadískur fyrrum íshokkíleikmaður. Gretzky hefur oft verið nefndur „besti íshokkíleikmaður allra tíma“ af íþróttablaðamönnum. Hann lék með liðinu Edmonton Oilers 1979 til 1988 og vann með þeim Stanleybikarinn fjórum sinnum. Hann er eini íshokkíleikmaðurinn sem hefur náð að skora yfir 200 stig á einni leiktíð (nokkuð sem honum tókst að gera fjórum sinnum á ferlinum).

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.