Walter Gropius

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Walter Gropius árið 1920.

Walter Gropius (18. maí 18835. júlí 1969) var arkitekt frá Þýskalandi. Hann var stjórnandi Bauhaus skólans á árunum 1919 til 1928 og var ásamt Le Corbusier og Ludwig Mies van der Rohe frumkvöðull í nútímabyggingarlist.