Waleed Al-husseini
Útlit
Waleed Al-husseini er palestínskur, rithöfundur og bloggari. Í október 2010 handtóku palestínsk stjórnvöld hann fyrir að hafa guðlast gegn íslam á Facebook og í bloggfærslum. Handtaka hans vakti alþjóðlega athygli. Hann komst fljótt til Frakklands, þar sem hann sótti um hæli.
Árið 2015 skrifaði hann fyrstu bók sína Blasphémateur!
Bibliography
[breyta | breyta frumkóða]- Blasphémateur ! : les prisons d'Allah, 2015, Grasset (ISBN 978-2-246-85461-6)
- English translation: Al-Husseini, Waleed (2017). The Blasphemer: The Price I Paid for Rejecting Islam. New York City: Skyhorse Publishing. ISBN 9781628726756.
- Une trahison française : Les collaborationnistes de l'islam radical devoilés ("A French Treason: The Collaborators of Radical Islam Unveiled"), 2017, Éditions Ring ISBN 979-1091447577
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Waleed Al-husseini.