W. H. Auden
Útlit
(Endurbeint frá W.H. Auden)
Wystan Hugh Auden (21. febrúar 1907 – 29. september 1973) var eitt helsta ljóðskáld Breta á 20. öld, en einnig einstakur gagnrýnandi og mikilsvirtur þýðandi. Fyrri hluta ævinnar var hann búsettur á Englandi en fluttist til Bandaríkjanna árið 1946 og gerðist bandarískur ríkisborgari. Auden ferðaðist m.a. til Íslands ásamt Louis MacNeice og skrifaði ásamt honum bók um þá ferð, Bréf frá Íslandi.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- W.H. Auden; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1966
- Heilög jörð; grein í Tímanum 1981
- Sendibréf frá Íslandi; grein í Alþýðublaðinu 1951
- Ferðin til Íslands; grein um W.H.Auden og Íslandsáhuga hans; Lesbók Morgunblaðsins 1969
- Úr minningabók um skáldið W.H. Auden; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1976
- Iceland Revisited; birtist í Lesbók Morgunblaðsins 1964
- Lít gestur; birtist í Lesbók Morgunblaðsins 1964