Bréf frá Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Bréf frá Íslandi (enska: Letters from Iceland) er bók eftir W. H. Auden og Louis MacNeice sem kom út árið 1937 og var skrifuð eftir að þeir ferðuðust um Ísland árið 1936. Bókin er bæði í bundnu og óbundnu máli.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.