Volgaísk mál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Volgaísk mál eða volgísk mál eru undirflokkur finnskra-úgrískra mála. Til þessa flokks teljast marí, mordva, tjeremis og mordvínska. Volgaísk mál eru töluð á svonefndu Volgasvæði suðvestur af Úralfjöllum.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.