Vladímír Ashkenazy

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Vladímír Ashkenazy (fæddur Gorkíj, nú Nizhníj Novgorod 6. júlí 1937) er rússnesk-íslenskur einleikspíanisti og hljómsveitarstjórnandi, búsettur í Sviss. Kvæntist 1961 íslenska píanistanum Þórunni Jóhannsdóttur og flutti með henni um tíma til Íslands, þar sem hann hlaut íslenskan ríkisborgararétt 1972.

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.