Nornirnar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Valzer
LeikstjóriMauro Bolognini (Senso civico)
Vittorio De Sica (Una sera come le altre)
Pier Paolo Pasolini (La terra vista dalla luna)
Franco Rossi (La siciliana)
Luchino Visconti (La strega bruciata viva)
HandritshöfundurMauro Bolognini, Pier Paolo Pasolini, Age & Scarpelli, Bernardino Zapponi, Luigi Magni, Franco Rossi, Cesare Zavattini
LeikararSilvana Mangano
Clint Eastwood
Totò
FrumsýningFáni Ítalíu 1967
Lengd107min
Tungumálítalska

Nornirnar (ítalska: Le streghe) er kvikmynd framleidd af Dino De Laurentiis frá 1967. Myndin er kaflamynd samsett úr fimm stuttmyndum eftir Franco Rossi, Luchino Visconti, Mauro Bolognini, Pier Paolo Pasolini og Vittorio De Sica. Hver stuttmynd fjallar um háskakvendi sem í fjórum af myndunum er leikin af Silvana Mangano. Annie Girardot leikur aðalhlutverkið í fyrstu myndinni. Clint Eastwood leikur í síðustu myndinni eftir De Sica.

Tónlistin í myndinni er eftir Ennio Morricone og Piero Piccioni.

Persónur[breyta | breyta frumkóða]

Kaflar[breyta | breyta frumkóða]

  • „Nornin brennd lifandi“ (La strega bruciata viva) eftir Luchino Visconti
  • „Forgangsakstur“ (Senso civico) eftir Mauro Bolognini
  • „Jörðin séð frá tunglinu“ (La Terra vista dalla Luna) eftir Pier Paolo Pasolini
  • „Sikileyingurinn“ (La Siciliana) eftir Franco Rossi
  • „Eins og önnur kvöld“ (Una sera come le altre) eftir Vittorio De Sica

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]