Fara í innihald

Visual Studio Code

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Visual Studio Code, einnig oft kallað VS Code er textaritill fyrir forritunarmál sem þróaður var af Microsoft og grunnkóði var gefinn út undir opnu höfundarleyfi (MIT Licence). Hægt er að nota VS Code til að skrifa forrit á fjölmörg forritunarmálum, þar á meðal C, C#, C++, Fortran, Go, Java, JavaScript, Node.js, Python, Rust. VS Code er einn vinsælasti ritill sem forritarar nota en árið 2022 notuðu 74.48% þeirra VS Code samkvæmt árlegri könnun vefveitunnar Stackoverflow.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]