Fortran
Útlit
Fortran (áður FORTRAN, dregið af Formula Translation) er forritunarmál sem er talið henta einkum vel fyrir tölfræðilega og vísindalega útreikninga. Forritunarmálið var fyrst gefið út árið 1957 af IBM og nýtur enn vinsælda fyrir forrit sem keyra á í ofurtölvum. Það varð einnig grundvöllur ýmissa annarra forritunarmála, svo sem BASIC er byggði á FORTRAN II.