Týsfjóla
Útlit
(Endurbeint frá Viola canina)
Týsfjóla | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Viola canina L. |
Týsfjóla (fræðiheiti: Viola canina) er fjölært blóm af fjóluætt.
Lýsing
[breyta | breyta frumkóða]Krónublöðin eru blá en hvít innst. Bikarblöðin eru odddregi, fræflarnir eru fimm talsins. Laufblöðin eru stilklöng, hárlaus og fíntennt. Týsfjólan kýs að vaxa í mó- og graslendi. Hún er algeng um allt Ísland.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Viola canina.

Wikilífverur eru með efni sem tengist Viola canina.