Vindar og breytingar
Útlit
(Endurbeint frá Vindar og Breytingar)
Vindar og Breytingar | ||||
---|---|---|---|---|
Breiðskífa | ||||
Flytjandi | Sign | |||
Gefin út | 2001 | |||
Stefna | Rokk | |||
Útgefandi | R&R Music | |||
Tímaröð – Sign | ||||
|
Vindar og Breytingar er fyrsta breiðskífa íslensku rokksveitarinnar Sign og kom hún út árið 2001. Platan var tekin upp í Rabbeyroad, hljóðveri í eigu Rafns Jónssonar föður tveggja meðlima Sign þeirra Ragnars Zolberg og Egils.
Meðlimir Sign
[breyta | breyta frumkóða]- Ragnar Sólberg Rafnsson - Söngur, Gítar, Forritun
- Baldvin Freyr - Gítar
- Sigurður Ágúst - Bassi
- Egill Örn Rafnsson - Trommur
- Hörður Stefánsson - Gítar
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrsta Skrefið - 1:44
- HALIM - 4:49
- Haltu Fyrir Augun - 3:21
- Háður Þér - 4:12
- Hey B.E.N - 3:44
- Svo Sárt/ Draumurinn - 3:47
- Zektarkennd - 4:32
- Vindar og Breytingar - 4:12
- Mínar eigin til finningar (lag dauðans) - 3:54
- Cassandra/flóttamaður - 3:30
- í gegnum lyfin - 4:17
- Gullskot í hjartanu mínu - 4:30