Fara í innihald

Vindar og breytingar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Vindar og Breytingar)
Vindar og Breytingar
Breiðskífa
FlytjandiSign
Gefin út2001
StefnaRokk
ÚtgefandiR&R Music
Tímaröð Sign
Vindar og Breytingar
(2001)
Fyrir Ofan Himininn
(2002)

Vindar og Breytingar er fyrsta breiðskífa íslensku rokksveitarinnar Sign og kom hún út árið 2001. Platan var tekin upp í Rabbeyroad, hljóðveri í eigu Rafns Jónssonar föður tveggja meðlima Sign þeirra Ragnars Zolberg og Egils.

Meðlimir Sign

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Fyrsta Skrefið - 1:44
  2. HALIM - 4:49
  3. Haltu Fyrir Augun - 3:21
  4. Háður Þér - 4:12
  5. Hey B.E.N - 3:44
  6. Svo Sárt/ Draumurinn - 3:47
  7. Zektarkennd - 4:32
  8. Vindar og Breytingar - 4:12
  9. Mínar eigin til finningar (lag dauðans) - 3:54
  10. Cassandra/flóttamaður - 3:30
  11. í gegnum lyfin - 4:17
  12. Gullskot í hjartanu mínu - 4:30