Villisteinselja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Villisteinselja
Teikning af villisteinselju úr " Flora von Deutschland, Österreich und der Schweiz 1885, eftir Dr. Otto Wilhelm Thomé"
Teikning af villisteinselju úr " Flora von Deutschland, Österreich und der Schweiz 1885, eftir Dr. Otto Wilhelm Thomé"
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sveipjurtabálkur (Apiales)
Ætt: Sveipjurtaætt (Apiaceae)
Ættkvísl: Aethusa
Tegund:
A. cynapium

Tvínefni
Aethusa cynapium
L.

Villisteinselja (fræðiheiti Aethusa cynapium[1]) er ein- eða tvíær jurt af sveipjurtaætt sem áður fyrr var notuð til lækninga, en er nokkuð eitruð.[2] Hún er ættuð frá Evrópu og Litlu-Asíu en er talin illgresi og ágeng tegund í sumum löndum. Á Íslandi er hún sjaldgæfur slæðingur.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53562579. Sótt 20. september 2023.
  2. L. Roth, M. Daunderer, K. Kornmann, M. Grünsfelder: Giftpflanzen + Pflanzengifte - Vorkommen, Wirkung, Therapie und allergische und phototoxische Reaktionen. 5. erweiterte Auflage. Nikol, Hamburg 2008, ISBN 978-3-86820-009-6, S. 101.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.