Viljandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ráðhúsið í Viljandi

Viljandi (þýska: Fellin) er bær í Eistlandi með um 17.000 íbúa. Bærinn er höfuðstaður Viljandisýslu.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.