Fara í innihald

Vilhjálmur Vilhjálmsson - Hún hring minn ber

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vilhjálmur Vilhjálmsson - Hún hring minn ber
Bakhlið
SG - 540
FlytjandiVilhjálmur Vilhjálmsson
Gefin út1969
StefnaDægurlög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
Hljóðdæmi

Vilhjálmur Vilhjálmsson - Hún hring minn ber er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1969. Á henni flytur Vilhjálmur Vilhjálmsson tvö lög.

  1. Hún hring minn ber - Lag - texti: B. Bryant - Baldur Pálmason
  2. Árið 2012 - Lag - texti: Buck Owens - Magnús Ingimarsson/Ómar Ragnarsson