Vilhelm Vilhelmsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Vilhelm Vilhelmsson (f. 17. mars 1980) er íslenskur sagnfræðingur. Hann er með doktorspróf frá Háskóla Íslands og fjallaði doktorsritgerð hans um vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld. Bók hans, Sjálfstætt fólk - vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld, byggir á doktorsritgerðinni.

Vilhelm er annar tveggja ritstjóra Sögu, tímarits Sögufélags.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.