Vilhelm Marstrand

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Vilhelm Nikolaj Marstrand)
Wilhelm Marstrand

Vilhelm Nikolaj Marstrand (24. desember 181025. mars 1873) var danskur listmálari sem fékkst einkum við myndir af sögulegum eða goðsögulegum atriðum í nýklassískum stíl. Hann fæddist í Kaupmannahöfn, lærði hjá Cristoffer Vilhelm Eckersberg og síðan í Akademíunni. Hann dvaldist á Ítalíu 1836 til 1841.