Vilhelm Marstrand

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Wilhelm Marstrand

Vilhelm Nikolaj Marstrand (24. desember 181025. mars 1873) var danskur listmálari sem fékkst einkum við myndir af sögulegum eða goðsögulegum atriðum í nýklassískum stíl. Hann fæddist í Kaupmannahöfn, lærði hjá Cristoffer Vilhelm Eckersberg og síðan í Akademíunni. Hann dvaldist á Ítalíu 1836 til 1841.