Fara í innihald

Vika bókarinnar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vika bókarinnar er vikulöng dagskrá á Íslandi sem er sérstaklega helguð bókinni og er haldin í kringum alþjóðlegan dag bókarinnar (UNESCO) á dánarafmæli Williams Shakespeare og Miguel de Cervantes 23. apríl ár hvert og sumardaginn fyrsta sem ber upp á bilinu 19. - 25. apríl.

Félag starfsfólks bókaverslana veitir verðlaunin Lóð á vogarskál íslenskra bókmennta í viku bókarinnar ár hvert.