Fara í innihald

Vignir Vatnar Stefánsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vignir Vatnar Stefánsson (fæddur 7. febrúar 2003) er íslenskur stórmeistari í skák. Hann varð sextándi stórmeistari Íslendinga árið 2023. Langafi Vignis, Pétur Zóphóníasson, var fyrsti Íslandsmeistarinn í skák.[1][2]

  1. Júlía Aradóttir (25. júní 2023). „„Ég er ekki einn af þessum fluggáfuðu stórmeisturum". RÚV. Sótt 14. október 2024.
  2. Elínborg Una Einarsdóttir (12. september 2024). „Ætlar sér að verða meðal 100 bestu“. Morgunblaðið. Sótt 14. október 2024.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]