Vignir Vatnar Stefánsson
Útlit
Vignir Vatnar Stefánsson (fæddur 7. febrúar 2003) er íslenskur stórmeistari í skák. Hann varð sextándi stórmeistari Íslendinga árið 2023. Langafi Vignis, Pétur Zóphóníasson, var fyrsti Íslandsmeistarinn í skák.[1][2]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Júlía Aradóttir (25. júní 2023). „„Ég er ekki einn af þessum fluggáfuðu stórmeisturum"“. RÚV. Sótt 14. október 2024.
- ↑ Elínborg Una Einarsdóttir (12. september 2024). „Ætlar sér að verða meðal 100 bestu“. Morgunblaðið. Sótt 14. október 2024.