Viðurnefni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Viðurnefni eru hugtök eða orð sem notuð eru til að lýsa hlutum, stöðum eða fólki.

Viðurnefni sem skeytt er fyrir aftan[breyta | breyta frumkóða]

Flest viðurnefni falla í þennan flokk og eru þau rituð með litlum staf (ólíkt viðurnefnum sem skeytt er fyrir framan sérnafn). Undantekning á þessari reglu er hinsvegar ef viðurnefnið er sérnafn, þá er það skrifað með stórum staf.

Dæmi[breyta | breyta frumkóða]

  • Nonni netti
  • Jóhannes góði
  • Alexander mikli
  • Siggi svarti
  • Kristrín Kötlugos (undantekning)
  • Halldór Mýrdal (undantekning)

Viðurnefni sem skeytt er fyrir framan[breyta | breyta frumkóða]

Viðurnefnum má skeyta fyrir framan sérnöfn til að gera frekari grein fyrir sérnafninu.

Dæmi[breyta | breyta frumkóða]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.