Fara í innihald

Viðurnefni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Viðurnefni eru hugtök eða orð sem notuð eru til að lýsa hlutum, stöðum eða fólki.

Viðurnefni sem skeytt er fyrir aftan

[breyta | breyta frumkóða]

Flest viðurnefni falla í þennan flokk og eru þau rituð með litlum staf (ólíkt viðurnefnum sem skeytt er fyrir framan sérnafn). Undantekning á þessari reglu er hinsvegar ef viðurnefnið er sérnafn, þá er það skrifað með stórum staf.

  • Nonni netti
  • Jóhannes góði
  • Alexander mikli
  • Siggi svarti
  • Kristrín Kötlugos (undantekning)
  • Halldór Mýrdal (undantekning)

Viðurnefni sem skeytt er fyrir framan

[breyta | breyta frumkóða]

Viðurnefnum má skeyta fyrir framan sérnöfn til að gera frekari grein fyrir sérnafninu.

Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.