Vesturamt
Útlit
(Endurbeint frá Vesturamtið)
Vesturamt var íslenskt amt sem varð til árið 1787 þegar Suður- og Vesturamt var klofið niður í Suðuramt og Vesturamt. Ömtin tvö voru síðan sameinuð á ný árið 1872 með tilkomu embættis landshöfðingja.
Amtmenn í Vesturamti
[breyta | breyta frumkóða]- Ólafur Stefánsson (1787-1793)
- Joachim Chr. Vibe (1793-1802)
- Ludwig Erichsen (1802-1804)
- Frederik Christopher Trampe (1804-1806)
- Stefán Stephensen (1806-1821)
- Bjarni Thorsteinsson (1821-1849)
- Páll Melsteð (1849-1861)
- Bogi Thorarensen (1861-1865)
- Bergur Thorberg (1865-1872)
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Íslenska alfræðiorðabókin, 1. bindi, ritstjórar Dóra Hafsteinsdóttir og Sigríður Harðardóttir, Bókaútgáfan Örn og Örlygur, án útgst., 1990.