Fara í innihald

Veggjalús

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Veggjalús
Cimex lectularius
Cimex lectularius
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Skortítur (Hemiptera)
Undirættbálkur: Heteroptera
Ætt: Cimicidae
Kirkaldy, 1909
Ættkvíslir og tegundir

Ættkvísl Cimex

 • Cimex lectularius
 • Cimex hemipterus (C. rotundatus)
 • Cimex pilosellus
 • Cimex pipistrella

Ættkvísl Leptocimex

 • Leptocimex boueti

Ættkvísl Haematosiphon

 • Haematosiphon inodora

Ættkvísl Oeciacus

 • Oeciacus hirudinis
 • Oeciacus vicarius

Ættkvísl Afrocimex

 • Afrocimex constrictus

Veggjalús (fræðiheiti: Cimex lectularius) er skortíta af sníkjutítnaætt. Veggjalús er blóðsuga í húsum, heldur sig mikið til í rúmum fólks og sýgur blóð þess á nóttunni. Ekki má rugla veggjalúsinni saman við veggjatítluna.

 • Mannelsk og blóðþyrst; grein í Morgunblaðinu 1989 Geymt 12 mars 2016 í Wayback Machine
 • „Hvar finnst veggjalús aðallega á Íslandi og hverjar eru kjöraðstæður hennar?“. Vísindavefurinn.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.