Fara í innihald

Veggjatítla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Veggjatítla

Vísindaleg flokkun
Ríki: Animalia
Fylking: Arthropoda
Flokkur: Insecta
Ættbálkur: Coleoptera
Ætt: Anobiidae
Ættkvísl: Anobium
Tegund:
A. punctatum

Tvínefni
Anobium punctatum
De Geer, 1774

Veggjatítla (eða veggjatrítla) (fræðiheiti: Anobium punctatum) er bjalla af títlubjallnaætt. Veggjatítlan étur trjávið og er mikill skaðvaldur í húsgögnum og innviði timburhúsa. Ekki má rugla veggjatítlunni við veggjalús.

Lirfa veggjatítlunnar nagar sig inn í viðinn og lifir þar og eyðileggur hann smámsaman. Úr holum veggjatítlurmar kemur örfínt sag sem getur verið heilsuspillandi. Lirfan púpar sig inn í viðnum og þegar þær koma úr púpunni skríða þær úr viðnum og fljúga út til að para sig.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.