Vefpressan
Útlit
Vefpressan var íslenskt fyrirtæki sem átti vefmiðlana pressan.is, eyjan.is og bleikt.is. Það varð gjaldþrota 2018[1].
Stærstu eigendur Vefpressunar voru Björn Ingi Hrafnsson sem átti 18,58% hlut, Vátryggingafélag Íslands sem átti 18,39% hlut, Arnar Ægisson sem átti 14,21% hlut, AB 10 ehf. sem átti 13,92% hlut, Salt Investments ehf. sem átti 12,97% hlut og AB 11 ehf. sem átti 14,44% hlut.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ https://www.skatturinn.is/fyrirtaekjaskra/leit/kennitala/6602091310
- ↑ „Upplýsingar um eignarhald á tilkynningarskyldum miðlum“ (PDF). Sótt 27. febrúar 2012.
Þessi Íslandsgrein sem tengist Fyrirtækjum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.