Fara í innihald

Vattarnes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vattarnes er sveitabær við sunnanverðan Reyðarfjörð. Hann stendur á samnefndu nesi. Ein skýring á Vattarnafninu er að nesið hafi verið lagað eins og vettlingur eða þumall en einnig er til er þjóðsaga um Vött og Kolfreyju. „Það er mál manna, að Vöttur sá, er nesið dregur nafn af, hafi þar fyrstur land numið.“ Eyjan Skrúður heyrir undir jörðina Vattarnes.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.