Vatnalilja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Vatnalilja
Nymphaea tetragona.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plönturíki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta eða Angiospermae)
Flokkur: Vatnaliljuætt (Nelumbonaceae)
Ættbálkur: Vatnalilja

Vatnalilja (eða nykurrós) er af ættkvísl blóma innan vatnaliljuættar. Vatnaliljur eru vatnaplöntur með stórum flotblöðum og skrautlegum, stökum blómum.[1] Loftaugu eru á flotblöðum vatnaliljurnar og vatn tollir ekki á yfirborði þeirra vegna þess að það er vaxkennt. Flotblöðin sitja á löngum stilkum og blómin sitja á flotblöðunum.[2] Vatnaliljur voru vinsælt myndefni myndlistarmanna á tímum impressjónista og rómantísku stefnunnar.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Snara.is. „Vatnalilja“. Sótt 17. nóvember 2010.
  2. Ingólfur Davíðsson. „Nykurrósir, lótusblóm“. Sótt 17. nóvember 2010.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.