Helgilótus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vatnalilja

Vísindaleg flokkun
Ríki: Plönturíki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta eða Angiospermae)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lótusætt (Nelumbonaceae)
Ættkvísl: Nelumbo
Tegund:
N. nucifera

Tvínefni
Nelumbo nucifera
Gaertn.
Samheiti
  • Cyamus nelumbo (L.) Sm.
  • Nelumbium album Bercht. & J.Presl
  • Nelumbium asiaticum Rich.
  • Nelumbium capicum Fisch. ex DC.
  • Nelumbium discolor Steud.
  • Nelumbium indicum (Pers.) Poir.
  • Nelumbium javanicum Poir.
  • Nelumbium lotus Ridl.
  • Nelumbium marginatum Steud.
  • Nelumbium nelumbo Druce
  • Nelumbium nuciferum Gaertn.
  • Nelumbium reniforme Willd.
  • Nelumbium rheedei C.Presl
  • Nelumbium speciosum Willd.
  • Nelumbium tamara (DC.) Sweet
  • Nelumbium transversum C.Presl
  • Nelumbium turbinatum Blanco
  • Nelumbium venosum C.Presl
  • Nelumbo caspica Eichw.
  • Nelumbo indica Pers.
  • Nelumbo komarovii Grossh.
  • Nelumbo nelumbo (L.) Druce, nom. inval.
  • Nelumbo nucifera var. macrorhizomata Nakai
  • Nelumbo nucifera var. speciosa Kuntze
  • Nelumbo speciosa (Willd.) G.Lawson
  • Nelumbo speciosa var. alba F.M.Bailey
  • Nelumbo speciosa var. tamara DC.
  • Nymphaea nelumbo L.

Helgilótus er af ættkvísl blóma innan lótusættar. Helgilótusar eru vatnaplöntur með stórum flotblöðum og skrautlegum, stökum blómum.[1] Loftaugu eru á flotblöðum lótusins og vatn tollir ekki á yfirborði þeirra vegna þess að það er vaxkennt. Flotblöðin sitja á löngum stilkum og blómin sitja á flotblöðunum.[2] Lótusar voru vinsælt myndefni myndlistarmanna á tímum impressjónista og rómantísku stefnunnar.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Snara.is. „Vatnalilja“. Sótt 17. nóvember 2010.
  2. Ingólfur Davíðsson. „Nykurrósir, lótusblóm“. Sótt 17. nóvember 2010.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.