Vatnajökulsleiðangur J.P.Kochs 1912

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Vatnajökulsleiðangur J.P. Kochs árið 1912 er leiðangur sem farinn var á hestum um Ódáðahraun og þvert yfir [Vatnajökull|Vatnajökul]] fram og til baka til að undirbúa stærri leiðangur þar sem farið skyldi yfir þveran Grænlandsjökul. Leiðangursstjóri var danski landmælingamaðurinn Johann P. Koch en með í för voru meðal annarra Alfred Wegener og Vigfús Sigurðsson. Þeir félagar fóru síðan frækilega ferð við fjórða mann þvert yfir norðanvert Grænland þar sem jökullinn er hvað breiðastur.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]