Vatnafjöll
Jump to navigation
Jump to search
Vatnafjöll eru 40 km langt og 9 km breitt basaltískt gossprungubelti suðaustan við Heklu á Íslandi. Á hólósentímabilinu hefur sprungan gosið tólf sinnum, síðast fyrir 1200 árum. Hæsti tindur Vatnafjalla er 1235 metra yfir sjávarmáli.