Næringarkvilli
Útlit
(Endurbeint frá Vannæring)
Næringarkvilli eða eldiskvilli er hverskyns sjúkdómur sem legst á menn (og dýr) vegna ójafnvægis í fæði, þ.e.a.s. vannæringar eða ofnæringar af einhverju tagi. Dæmi um slíka sjúkdóma er hörundskröm, skyrbjúgur, A-vítamín eitrun og offita.