Valurtir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Valurtir
Valurt (Symphytum officinalis)
Valurt (Symphytum officinalis)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ætt: Munablómaætt (Boraginaceae)
Ættkvísl: Valurtir (Symphytum)
L.[1]
Einkennistegund
Symphytum officinale
L.
Tegundir

Sjá texta

Samheiti
  • Procopiania Gusul.
    Procopiphytum Pawl.

Valurtir (fræðiheiti: Symphytum[2]) eru fjölærar jurtir af munablómaætt, ættaðar frá Evrasíu. Tegundirnar eru um 30[2] til 59.[3]

Valurtir eru taldar góðar fóðurplöntur fyrir býflugur.[4] Þær eru einnig ræktaðar sem lækningaplöntur og fóðurjurtir.

Tegundir[breyta | breyta frumkóða]

Eftirfarandi tegundir eru viðurkenndar af COL[2]:

Blendingar[breyta | breyta frumkóða]

Óvíst með stöðu[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. L. (1753). In: Sp. Pl.: 136.
  2. 2,0 2,1 2,2 „Symphytum L. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 1. apríl 2024.
  3. WFO (2022): Symphytum L. Published on the Internet; http://www.worldfloraonline.org/taxon/wfo-4000037231. Accessed on: 14 Dec 2022
  4. „Which flowers are the best source of nectar?“. Conservation Grade. 15. október 2014. Afrit af upprunalegu geymt þann 14. desember 2019. Sótt 18. október 2017.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.