Fara í innihald

Valland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Valland var notað um landsvæði í Evrópu þar sem fólk af keltneskum og rómönskum uppruna bjó. Í Íslendingasögunum er nokkrum sinnum getið um Valland. Í Ólafssögu helga segir: "Var þá svo komið að Aðalráður konungur hafði flúið landið og farið suður í Valland."

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.