Vafsúra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Vafsúra
Fallopia convolvulus1pl.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
(óraðað) Polygonales
Ættbálkur: Caryophyllales
Ætt: Súruætt (Polygonaceae)
Ættkvísl: Fallopia
Tegund:
F. convolvulus

Tvínefni
Fallopia convolvulus
(L.) Á.Löve 1970
Samheiti

Vafsúra (fræðiheiti: Fallopia convolvulus) er hraðvaxin einær jurt í súruætt, og vex hún um Evrasíu og norður Afríku.[1][2][3][4][5] Fræin var nytjuð í fornöld, en eru of fá og smá (4mm.[6]) fyrir nútíma ræktun,[7] og telst hún yfirleitt illgresi nú.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Flora of NW Europe: Fallopia convolvulus[óvirkur tengill]
  2. Flora of China: Fallopia convolvulus
  3. Flora of Pakistan: Fallopia convolvulus
  4. Blamey, M. & Grey-Wilson, C., 1989. Flora of Britain and Northern Europe. ISBN 0-340-40170-2 .
  5. "Fallopia convolvulus". Germplasm Resources Information Network (GRIN). Agricultural Research Service (ARS), United States Department of Agriculture (USDA).
  6. Parnell, J. and Curtis, T. 2012. Webb's An Irish Flora. Cork University Press. ISBN 978-185918-4783
  7. Phil Wilson & Miles King, Arable Plants – a field guide: Black-bindweed
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.